Fréttir

Dagur tónlistarskólanna 8. febrúar 2020

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 8. febrúar 2020. Í tilefni dagsins standa tónlistarskólar fyrir alls kyns viðburðum, s.s. tónleikum, opnu húsi, námskeiðum, hljóðfærakynningum o.fl., eftir áherslum hvers skóla fyrir sig.