Júlíana formaður STS til 6 ára ákvað að gefa ekki kost á sér áfram í stjórn samtakanna. Tímabil Valdimars var einnig búið en hann gaf kost á sér áfram sem var samþykkt samhljóða. Sandra Rún á eitt ár eftir af sínu tímabili. Því var nýr aðili kosinn í…
Takmarkanir á skólahaldi verða rýmkaðar frá gildandi reglum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar leiða meðal annars til þess að mögulegt verður að bjóða upp á staðnám í öllum framhaldsskólum, einnig skólum með áfangakerfi. Á háskólastigi verður heimilt að hafa allt að 50 manns saman í rými en blöndun milli hópa er óheimil. Reglugerðin gildir til 28. febrúar en með fyrirvara um breytingar ef þörf krefur.