Dagana 3-5. október var haustþing STS haldið á Húsavík.Þátttaka var mjög góð en 40 stjórnendur tóku þátt í haustþinginu. Guðni Bragason skólastjóri tónlistarskólans á Húsavík tók vel á móti hópnum og kann stjórnin honum miklar þakkir fyrir öflugan un…
Konsert tónleikar Nótunnar og Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna fóru fram 30. mars í Tónlistarskóla Garðabæjar. Að þessu sinni tóku 14 nemendur þátt frá skólum víðsvegar um landið. Oliver Kentish hljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna hlust…
Fræðslu- og endurmenntunardagur STS var haldinn í Skarðshlíðarskóla í Hafnarfirði þann 17. janúar síðastliðinn.
Þátttaka var góð en um 50 stjórnendur tóku þátt.
Þétt dagskrá var frá kl. 09:30-16:00. Eiríkur Stephensen og Stefán Ómar frá Tónlistarsk…